SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3033 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1101 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Hæstur guð á himninum
Höfundur ókunnurhjálp í nauðum veiti flóðadýri fallegu, Fortúna sem heiti. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: A 325 - Einn huggunarsálmur í sjúkleika og mótgangi
Einnhuggunarsálmur í sjúkleika og mótgangi Má syngja sem: Nú bið eg, Guð, þú náðirmig. 1. Hjálpaþú mér, Herra Jesú Krist, heiminnvel við að skilja. Þegardauðastund mig þvingar mest þúmunt mig hugga vilja. Ístríði því svo eg standi vel straxeg mig fallinn annars tel efþín hönd ei hlífir mér hjálpandisvo af eymdum hér. 2. Þófjöldi minna synda sé svosem sandur á hafsgrunni efaskal eg þó aldregi aðþú mér hjálpa kunnir. Þinndauða hugsa eg ætíð á. Meðundum þínum lést mig fá eilífanfrið svo öndu mín ávallthlífi miskunn þín. 3. Höfuðmitt ertu, eg limur þinn, ægleður mig sá góði. Afþér mig slíta enginn kann ógnarlauser mér því dauði. Eignþín eg er þó falli frá. Frelsariminn, þér verð eg hjá, líkasem þú lofað hefur. Lífeilíft fær hvör svo sefur. 4. Hefeg æ þar á vísa von vitandiþig risinn af dauða. Afgröf minni eg svo ganga mun, Guðsveldi kann því ráða. Endastþá dauðans ógn og kvöl. Öndmína eg þér í hendur fel. Dauðannvirði eg vorn ábata semvist og sælu hjá þér hljóta. |