SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3035 ljóð 2058 lausavísur 688 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Níu á ég börn og nítján kýr
Eiríkur Magnússon prestur á Auðkúlunær fimm hundruð sauði, sex og tuttugu söðladýr svo er háttað auði. En sneri henni haustið eftir á þessa leið: Níu á ég börn og níu kýr nær fimmtíu sauði, sex eru eftir söðladýr svo er komið auði. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Óhræsið
Ein er upp tíl fjalla., yli húsa fjær, út um hamra hjalla, hvít með loðnar tær, brýst í bjargarleysi, ber því hyggju gljúpa, á sér ekkert hreysi útibarin rjúpa. Jónas Hallgrímsson |