SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3035 ljóð 2058 lausavísur 688 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Sveinn með limum löngum
Stephan G. Stephanssonlíkt og festi dinglar öllum öngum upp á hesti. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Ljóð ort til Hjálmars Þorgilssonar frá Kambi í Deildardal
Manstu ekki óskavorið, eldana sem heitast brenna, fram er gekkstu fyrsta sporið, flestir muna daga tvenna. Hreystin þín um æviárin aldrei brást í þyngstu raunum. Þó gránuð séu höfuðhárin hlaustu smátt af frægðarlaunum. Gísli Ólafsson frá Eiríksstöðum* |