SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3034 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Krakkar væla, stelpur stæla,
Sigurður J. Gíslasonstöður metast. Rakkar æla, telpur tæla, töður etast. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Messan á Mosfelli
Þjóðsaga 1. Ein saga er geymd og er minningamerk um messu hjá gömlum sveitaklerk. Hann sat á Mosfelli syðra. Hann saup; en hann smaug um Satans garn. Í sál bar hann trú, en dró kjólinn í skarn, – einn herrans þjónn og eitt heimsins barn, með hjarta sem kunni að iðra. Einar Benediktsson |