BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3035 ljóð
2058 lausavísur
688 höfundar
1099 bragarhættir
636 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Húmið svart er flúið frá,
fagrar skarta nætur,
og allt er bjart frá ystu lá
inn í hjartarætur.
Kolbeinn Högnason

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Söngurinn
Söngurinn göfgar, hann lyftir í ljóma
lýðanna kvíðandi þraut;
söngurinn vermir og vorhug og blóma
vekur á köldustu braut;
söngurinn yngir, við ódáins hljóma
aldir hann bindur og stund,
hisminu breytir í heilaga dóma,
hrjóstrinu' í skínanda lund.

Bjørnstjerne Bjørnson
Matthías Jochumsson