SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3090 ljóð 2112 lausavísur 701 höfundar 1101 bragarhættir 652 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Ansar Héðinn: „Ungs manns geð
Sveinbjörn Beinteinssonoft er kveðið festulítið, skortir dyggðarskíra hygð, skjótt þið tryggðum bestu slítið.“ Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Eftir Sappho
Goða það líkast unun er andspænis sitja á móti þér og stjörnu sjá, þá birtu ber, á brúna himni tindra. Hefi eg þá í huga mér svo harla margt að segja þér, en orð frá vörum ekkert fer, því eitthvað málið hindrar. Saffó (Sappho) Bjarni Thorarensen |