BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3002 ljóð
2053 lausavísur
683 höfundar
1076 bragarhættir
636 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

18. sep ’22
14. sep ’22
14. sep ’22
14. sep ’22
14. sep ’22

Vísa af handahófi

Óðins frægð var lýst í ljóði,
lof um Þór var fært í brag,
hróður Freys í fögrum óði
felldur slétt í vandað lag.
Sveinbjörn Beinteinsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Gunnar og Brynja
Dóttur átti sér bóndi blíða,
Brynja var hennar nafnið fríða.
Tvær geislafléttur glóðu um enni
svo Gunnar strax fékk ást á henni.

Höfundur ókunnur
Kristján Eiríksson