BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Vicelögmaður, vinurinn minn,
veistu laganna skorður,
ljáðu mér hann þórodd þinn
þegar þú ríður norður.
Páll Vídalín Jónsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Rímur af Flóres og Leó – áttunda ríma
1 Enn mun eg fleyta Austra skeiðum
óms úr vör,
Sónar beita súðabreiðum
sigluknör.

 
2 Rennur aldrei róms af iðju
rœðan klár,
því bragur í kaldri Bölverks smiðju
er barinn fram hrár.

 
3 Orku bágum erðið tóns
á Austra gamm
visku lágum veltir Sóns
upp vörnum fram.

 
4 Ójafnt gefur lánið lýðum
lukkan slyng,
aðra kefur í völdum víðum
veraldar hring.

 
5 Margir ríkir sofa á svæflum,
sitt fá brauð,
annar sníkir í rotnum rœflum,
reynir nauð.

 

Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld