SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3034 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Þeir sem hafa þreyst og mæðst
Sveinbjörn Beinteinssonþekkja svefnsins gildi best, hversu aftur getur glæðst gegnum blundinn styrking æðst. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Séra Tómas Sæmundsson
„Dáinn, horfinn“ – harmafregn! hvílíkt orð mig dynur yfir! En eg veit að látinn lifir; það er huggun harmi gegn. Hvað væri annars guðleg gjöf, geimur heims og lífið þjóða, hvað væri sigur sonarins góða? illur draumur, opin gröf. Jónas Hallgrímsson |