SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3104 ljóð 2128 lausavísur 708 höfundar 1101 bragarhættir 656 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Góður, betri, bestur
Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)burtu voru reknir. Illur, verri, verstur voru aftur teknir. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Vorvísa
Vorið er komið og grundirnar gróa, gilin og lækirnir fossa af brún, syngur í runni og senn kemur lóa, svanur á tjarnir og þröstur á tún. Nú tekur hýrna um hólma og sker, hreiðra sig blikinn og æðurin fer. Hæðirnar brosa og hlíðarnar dala, hóar þar smali og rekur á ból, lömbin sér una um blómgaða bala, börnin sér leika að skeljum á hól. Jón Thoroddsen |