SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3042 ljóð 2063 lausavísur 691 höfundar 1103 bragarhættir 637 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Oftast, þegar enginn sér
Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson)og enginn maður heyrir, en brennivínið búið er, bið eg guð að hjálpa mér. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Króka-Refs rímur – Tíunda ríma
Níu enn fyrir bauga brú brá eg Ijóðum óðs í krá. Tíu eru taldar nú, tjáir ekki að dvelja frá. Hallgrímur Pétursson |