SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3090 ljóð 2112 lausavísur 701 höfundar 1101 bragarhættir 652 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Ef stutt var hlé í starfsins þröng
Steingrímur Baldvinsson í Nesisterkast þrennt minn huga tók: yrkja vísu, veiða á stöng og vaka yfir góðri bók. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Um Kristí játning fyrir Pílató
Gyðingar höfðu af hatri fyrst harðlega klagað Jesúm Krist, sem áður sagt er frá. Landsdómarinn gjörði að gá glöggt hvað þýðir framburður sá. Hallgrímur Pétursson |