SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3033 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1101 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Leið á daginn, dimmu fljótt
Sveinbjörn Beinteinssonog drífu gerði. Rann um snæinn rekkur skjótt, þó rokkið verði. Bragarháttur af handahófi
Dæmi:
Að baki lágu löng og glötuð ár, er loks í kvöld mér gafst að mæta þér. Og æskan skein þér enn um glaðar brár. Úr augum þér ég las þær sömu þrár sem fyrsta sinn, er ung þú komst á móti mér. Tómas Guðmundsson: Endurfundir, 1. erindi |