SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3034 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Þessi kjáni þykist maður,
Haraldur Hjálmarsson frá Kambiþó held ég hann sé það ekki. Hann er ekki ósvipaður öðrum kjána sem ég þekki. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Svanasöngur á heiði
Eg reið um sumaraftan einn á eyðilegri heiði; þá styttist leiðin löng og ströng því ljúfan heyrði eg svanasöng, já, svanasöng á heiði. Steingrímur Thorsteinsson |