BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3090 ljóð
2112 lausavísur
701 höfundar
1101 bragarhættir
652 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

12. sep ’23
10. sep ’23
23. aug ’23

Vísa af handahófi

Í árdaga

Dimmt kvað særinn við sanda,
svali í vindanna hljóm,
allslausun einstæðingum
auð var Jörðin og tóm.
Þau hittust og tókust í hendur,
hafaldan skipti um róm,
sandurinn varð að mjúkri mold,
úr moldinni spruttu blóm.
Jón Jónsson Skagfirðingur

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Faðir til sonar
Það, son minn! í einlægni segi ég þér,
er sjálfur af reynslunni þekki:
að frekjan í heiminum hlutskörpust er,
en hæverskan dugar alls ekki;
og því áttu' að forðast þá bannsettu blygð;
ef bolastu' að trogi, fæst keppur;
og enn mundu þetta, að úrelt er dygð
nema' aðeins sem hugsjóna-leppur.

Steingrímur Thorsteinsson