BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3090 ljóð
2112 lausavísur
701 höfundar
1101 bragarhættir
652 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

12. sep ’23
10. sep ’23
23. aug ’23

Vísa af handahófi

A, b, c, d, e, f, g,
eftir kemur h, i, k,
l, m, n, o, einnig p,
ætla eg q þar standi hjá.

R, s, t, u eru þar næst,
x, y, z, þ, æ, ö.
Allt stafrófið er svo læst
í erindin þessi lítil tvö.
Gunnar Pálsson

Bragarháttur af handahófi

Dæmi:
Þessi mærin þegni kær
þakkir ærið góðar fær.
Gullbaug svanna gefur hann.
Greina þannig síðan vann.
Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 259, bls. 47