SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Misjafnt hafast hjúin að:
Jóhannes Örn Jónsson (Örn á Steðja)Hún í leyni tárast. Hann er glaður. Hana það hryggir einna sárast. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Sláttuvísa
Sláttuvísa 1. Fellur vel á velli verkið karli sterkum, syngur enn á engi eggjuð spík og rýkur grasið grænt á mosa, grundin þýtur undir, blómin bíða dóminn, bítur ljár í skára. Jónas Hallgrímsson |