SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3035 ljóð 2058 lausavísur 688 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Það á að strýkja stelpuna,
Höfundur ókunnurstinga henni oní mykjuna, loka hana úti og lemja hana og láta hann bola éta hana. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Minni gleðinnar
Kom heil í sal vorn saklaus gleðin kæra og sorgar myrkva léttu’ af hverri brá, kom heil til okkar fjör og líf að færa og fagrar söngva nótur leik þú á. Vorn anda þreytir önn og hversdags mæða, ef aldrei dregur ský frá þinni sól, en bros þín létta honum flug til hæða, þótt hverfult renni blindrar gæfu hjól. Sigurbjörn Jóhannsson |