SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3034 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Það var bölvað þrælatak,
Einar Sigurðsson á Reykjarhóliþvert á móti kærleikanum, sveðjuna þegar Rógur rak í rassgatið á Sannleikanum. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Úr dagbók – Haugbúinn
Hetju-önd stóð haugi á, horfði yfir land og sjá, fögur blóm og græna grund, grét svo þar um eina stund: Gísli (Gíslason) Brynjúlfsson |