BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3033 ljóð
2055 lausavísur
687 höfundar
1101 bragarhættir
636 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

19. jan ’23
6. jan ’23
20. dec ’22
20. dec ’22

Vísa af handahófi

Neyðarstand og nálgast grand,
nálykt andar blærinn.
Beislar fjandinn bleikan gand
bak við landamærin.

Nóttin herjar nær og fjær,
nestið ber ég glaður.
Innan skerja ákaft rær
uppheims ferjumaður.Guðmundur Sigurðsson*

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Ein iðranar vísa af guðspjallinu – Guðspjallasálmar Einars í Eydölum
Lúk. xv
Með lag sem Píslarminning
1. Jesú góði, auk þú mér
andagift á jörðu
að dikta óð til dýrðar þér
um dásemd þá meðan eg má
hvað innilega þú elskar þá
sem yfirbót sanna gjörðu.

Einar Sigurðsson í Eydölum