SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3033 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1101 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Neyðarstand og nálgast grand,
Guðmundur Sigurðsson*nálykt andar blærinn. Beislar fjandinn bleikan gand bak við landamærin. Nóttin herjar nær og fjær, nestið ber ég glaður. Innan skerja ákaft rær uppheims ferjumaður. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Ein iðranar vísa af guðspjallinu – Guðspjallasálmar Einars í Eydölum
Lúk. xv Með lag sem Píslarminning 1. Jesú góði, auk þú mér andagift á jörðu að dikta óð til dýrðar þér um dásemd þá meðan eg má hvað innilega þú elskar þá sem yfirbót sanna gjörðu. Einar Sigurðsson í Eydölum |