SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3034 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Margir deilur meina sér
Benedikt Jónsson í Bjarnanesimikil lukku gæði en frægum sigri framar er friður og þolinmæði. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Sú fyrsta áklögun Gyðinga fyrir Pílató
Árla, sem glöggt eg greina vann, með Guðs son bundinn fara prestarnir so að píndist hann til Pílatum landsdómara. Í þinghús inn það sama sinn sagt er þó enginn kæmi so ekki meir saurguðust þeir. Sjá hér hræsninnar dæmi. Hallgrímur Pétursson |