BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Hestavísa

Duna skellir, skrámast gljá,
skurk á svellum harðnar;
fákur hnellinn flugi á
flytur kellingarnar. 
Jón Pétursson frá Eyhildarholti Skag.

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Heiðra vilda eg helgan Krist
Heiðra vilda eg helgan Krist
hátt í nýjum óði,
so eg fái þá ljóðalist
að líki helgu fljóði.
Höldar bið eg að hlýði til,
hér þó skyldan bjóði,
hversu að mætri menja Bil
Máría bjargaði í hljóði.

Höfundur ókunnur