SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Hestavísa
Jón Pétursson frá Eyhildarholti Skag.Duna skellir, skrámast gljá, skurk á svellum harðnar; fákur hnellinn flugi á flytur kellingarnar. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Heiðra vilda eg helgan Krist
Heiðra vilda eg helgan Krist hátt í nýjum óði, so eg fái þá ljóðalist að líki helgu fljóði. Höldar bið eg að hlýði til, hér þó skyldan bjóði, hversu að mætri menja Bil Máría bjargaði í hljóði. Höfundur ókunnur |