SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3035 ljóð 2058 lausavísur 688 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Vindur þaut um veðraslóð,
Konráð Erlendsson vatt upp pilsin hraður, en í þrepi öðru stóð undirhyggjumaður. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Hvarf séra Odds frá Miklabæ 3–6
„Vötn“ í klaka kropin kveða á aðra hlið, gil og gljúfur opin gapa hinni við. Bergmál brýst og líður bröttum eftir fellum. Dunar dátt í svellum: Dæmdur maður ríður! Einar Benediktsson |