SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3034 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Margur sá, er dansar dátt um dimmar nætur,
Páll J. Árdaldaginn eftir dapur grætur og dregst með ólund seint á fætur. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Eitt kvæðiskorn ...
Þeim sem nökkra þjáning verða að líða, trúlegast það tel eg ráð að treysta upp á Drottins náð, hvað sem gjörir í heimi á að stríða. 1. Hún er besta hugarins bót, heilnæmari en urt eður rót, heldur en vængja fugl er fljót að finna þjáðum líknarráð, treystum því á Drottins náð. Ástsamleg eru hennar hót, hjartað mjúkast þýða; hvað sem gjörir í heimi á mann að stríða. Höfundur ókunnur |