SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3034 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Ber mjög lítið brúðarskraut
Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar)bærinn Krists á þessum stað, andlegt drynur inni naut. Ætli Drottinn heyri það? Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Illugadrápa
Gjálpandi bárurnar gljáðu af deginum, glampaði dagsbrúnin austur á leginum. Stórveðra hrollur var enn þá í öldunum, ypptu við klettana bláhvítum földunum. Drangey var risin úr rokinu og grímunni, rétti upp Heiðnaberg hvassbrýnt að skímunni. Drangana hillti úr hafsjónum flæðandi, hríðin var slotuð og stormurinn æðandi. Stephan G. Stephansson |