SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3034 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Á mjúkum meyjar búki
Bjarni Thorarensenað megi eg lifa og deyja Ovidius sagði áður óður af kærleiks glóðum. Rétt meining hvort að hittist hals í þessu tali, veitk ei, en vil ei neita að vífum hjá eg þrífist. Bragarháttur af handahófi
Dæmi:
Þegar að minnkar mátturinn, málið þverrar og skynsemin, lífs eru kraftar lúðir, hjálpa þú mér þá, herra minn, í himneskar tjaldbúðir. Guðmundur Erlendsson í Felli |