SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3034 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Ég laðast að ljóðunum þínum
Hákon Aðalsteinsson*þau lokka fram andann í mér kveikjan að kvæðunum mínum kemur oft beint frá þér. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Stefjahreimur
Frá geimi ljóss og lits og hljóms að lífsins kjarna bylgjur falla, sem skálar ilms af blöðum blóms, er barmi’ að eigin vörum halla, sem bergrödd, er sig hrópar heim, sem himindögg í jarðar eim, er jurtir aftur að sér kalla. Einar Benediktsson |