SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3034 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Vísa um báta sem gerðir voru út frá Hornafirði 1919
Sigurður Ófeigsson Friðþjófur, Fram og Kraki, Freyjan og Svanurinn, Bergþóra, Baldur, Haki, bráðfljótur Þorskurinn. Skiptingur elur skelli, Skúli og Mávurinn. Heim, Sleipnir, Hlés um velli, Hafaldan, Gandurinn. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Alþingisrímur – fyrsta ríma (Þinghúsríma)
Dísin óðar, himins Hlín, hell mér glóð í blóðið; eg í ljóðum leita þín, líttu góða’, í náð til mín. Guðmundur Guðmundsson skólaskáld Valdimar Ásmundsson |