SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3033 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1101 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Rauður minn er sterkur stór,
Höfundur ókunnurstinnur vel til ferðalags. Suður á land hann feitur fór, fallegur á tagl og fax. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Fjallið
Ég einblíni á ísþakta tindinn er einmana stendur og frýs, hve engilskær einstæðingsmyndin þar ævilangt bústað ég kýs. Ég veit ekki hvað þessu veldur en víst er að þar finn ég yl og innra í fjallinu er eldur sem andi minn grefur sig til. Halla Eyjólfsdóttir á Laugabóli |