SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3090 ljóð 2112 lausavísur 701 höfundar 1101 bragarhættir 652 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Presturinn byggir hús sitt á tveimur hæðum
Jakob Jónsson á Varmalæká hellubjargi, enda er í gömlum fræðum aðstæðum slíkum hrósað á ýmsa lund. Á efri hæðinni er ætlunin að prestur ákalli drottinn og stundi sinn bænalestur. Á neðri hæðinni ávaxtast auðsins pund. og hin: Mótin fyllast meðan drottins andi mildur svífur yfir þessu landi heiður og hreinn. Við horfum yfir handarverk að lokum hér var steypt úr fjöldamörgum pokum utan um einn. Bragarháttur af handahófi
Dæmi:
Innir Hlynur: „Okkar kynni ættu að festa vinahættir; minnumst þess að mörgu sinni mættu hjálpar slíkir þættir.“ Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 230, bls. 42 |