BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3090 ljóð
2112 lausavísur
701 höfundar
1101 bragarhættir
652 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

12. sep ’23
10. sep ’23
23. aug ’23

Vísa af handahófi

Þetta höfuð þungt sem blý
þræðir krókavegi.
Maður dettur ekki í
ána á hverjum degi.
Teitur Hartmann

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Maríublóm
Heyr mig, Jesús, hjálparinn mætr,
hjartans gleði og yndi:
Drjúgum framda eg daga sem nætr
dáliga alls kyns syndir.
Mætteg fá á meinum bætr
ef miskunn þína fyndi.
Biðja vil eg þig sæll og sætr
að sálu minni gef þú gætr
svo hún gleðinni aldri týndi.

Hallur Ögmundarson (um 1480 – um 1555)