SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3033 ljóð 2055 lausavísur 687 höfundar 1101 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Fjóra hér ég frændur tel,
Jón Gottskálksson Skagamannaskáld fríist þeir við ama og tjón. Alla góðum guði fel, Guðmund, Harald, Þorstein, Jón. Bragarháttur af handahófi
Dæmi:
Blæja kuldans hauðrið huldi hrein í einum lit að sjá, líkt og hendur himinsendar hafi vafið allt í snjá. Sveinbjörn Beinteinsson, Háttatal, bls. 35 – 192. vísa |