SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3090 ljóð 2112 lausavísur 701 höfundar 1101 bragarhættir 652 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Sæmundur Magnúss sonur Hólm
Bjarni Thorarensenvindanna vængjum á vatt sér málunum frá – forlög hann þó ásæktu ólm aurinn hann óð í kvið, óvinir skelfdust við. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Guð bið ég nú að gefa mér ráð
Guð bið eg nú að gefa mér ráð og greiða minn veg til besta. Hann einn mun veita hjálp og dáð hvað sem mig kann að bresta. Þó þörfin sé bæði þung og bráð og þyki oft bótum fresta á drottins miskunn, mildi og náð mitt skal eg traustið festa. Hallgrímur Pétursson |