SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2745 ljóð 2050 lausavísur 679 höfundar 1079 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Séra Auðun baninn bar
Jón Oddson Hjaltalín Blöndudals frá hólum. Svo í hauður settur var sálar auður bærinn þar. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: B 14 - Hymnen Conditor
Stjörnuskaparinn, stilling góð, stýranda ljós trúaðri þjóð, Kristur þú alla keyptir dýrt, kall vort og bænir heyrð nú skýrt. Marteinn Einarsson biskup |