Kvæðasafn Vestmannaeyja
Kvæðasafn Vestmannaeyja

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (26)


Tildrög

Ort vegna megnaðs vatns í Vestmannaeyjum af völdum gossins í Surtsey. Sbr. Tíminn 8.12.1963.

Skýringar

Breyti um veður þá veit ég þú sérð
í vatnsmálum okkar hvað skeður.
Hér verður allsherjar gosdrykkjagerð
gang'ann í útsynnings veður.