| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Ef í heiði sólin sést

Höfundur:Höfundur ókunnur
Flokkur:Veðurvísur


Um heimild

Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd (f. 1945) lærði vísuna þannig.

Skýringar

Ýmsar gerðir eru til af þessari vísu og er fyrsta línan gjarnan höfð þannig: „Ef í heiði sólin sest“. — Í bókinni Alþýðleg veðurfræði eftir Sigurð Þórólfsson sem gefi var út í Reykjavík 1919 er vísan höfð þannig: Þegar í heiði sólin sést / á sjálfri Kyndilmessu, / frosta og snjóa máttu mest, / maður, vænta úr þessu.
Ef í heiði sólin sést
á sjálfa kyndilmessu
snjóa vænta máttu mest,
maður, upp frá þessu.