Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Frjósi sumars fyrsta nótt

Höfundur:Höfundur ókunnur
Flokkur:Veðurvísur


Tildrög

Það var trú að frysi saman sumar og vetur yrði gott sumar og góð nyt í búsmala og er vísan um það kveðin. - Þá áttu húsfreyjur að setja ílát undir fyrstu sumardöggina. Átti það að stuðla að meiri málnytu.
Frjósi sumars fyrsta nótt
fargi(ð) hvorki á né kú.
Gróðakonum gerist rótt,
gott mun verða undir bú.