BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Dagslægjan í kringum kot

Bls.482
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Þrír Norðlendingar og sunnlenskur kaupamaður slógu tún og þóttust hafa vel að verið að kveldi.

Skýringar

Fyrirsögn: Dagslægjan. — Vísan er ort 24. september 1912.
Dagslægjan í kringum kot
kallast ávinningur,
eftir þrjá og eitthvert brot –
því einn var Sunnlendingur.