Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hýsi ég einn mitt hugarvíl

Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

„Orkt á Lækjartorgi, þegar Steinari mistókst að hertaka kvenmann, sem fylgdist með Haraldi Sigurðssyni.“
Hýsi ég einn mitt hugarvíl,
því hrundir engar þekki.
Sumir hafa sexappeal,
en sumir hafa það ekki.