Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ég halla mér á koddann

Flokkur:Vögguvísur

Skýringar

Fyrirsögn: Vögguraul. Vísan er kveðin 1939.
Ég halla mér á koddann
og held um pelann minn
og hugga mig við ylvolgt mjólkurblandið.
Svo legg ég aftur augun,
þá lokast dagurinn
og leiðin opnast inn í draumalandið.