Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nauðafargi frásneiddur


Tildrög

Óvíst er um tildrög vísunnar en hún er nefnd 'eftirmæli' í handriti. Vera má að Lilja hafi svo kveðið er hún spurði drukknun Sveins, seinni manns síns, á vetrarvertíð syðra 1875.
Nauðafargi frásneiddur,
fýlu karga bar hann,
hafði margar hjákonur,
hórkarl argur var hann.