Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hjarta mitt varð heitt af þrá

Höfundur:Friðrik Hansen
Flokkur:Ástavísur
Hjarta mitt varð heitt af þrá,
himinn blár af vonum.
Ástardýrð í augum lá,
eldur í faðmlögonum.