Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hnöttur sólar rennur rjóður


Tildrög

Vísan er ort á ferð út Blönduhlíð á leið til Sauðárkróks seint um kvöld í júní 1957. Sól var yfir eyjunum í norðri og veður yndislegt.
Hnöttur sólar rennur rjóður
Ránar yfir skyggndan hyl.
Hvílík fegurð! Guð minn góður!
Gaman er að vera til.