| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Ei var þröng á efni í brag

Höfundur:Stefán Vagnsson*
Bls.233
Flokkur:Drykkjuvísur


Tildrög

Fyrirsögn vísunnar er: „Staka. Á Mælifelli sumardaginn fyrsta 1929“.
Ei var þröng á efni í brag,
ómaði af söng í ranni.
Öls við föng og ljóðalag
leiddist öngum manni.