Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Enginn veit um ævilokin öðrum fremur

Flokkur:Draumvísur


Tildrög

Snæbjörn í Hergilsey segir svo frá tildrögum þessarar vísu: „Í aprílmánuði 1923 dreymdi mig, að ég þóttist vera kominn á fund í barnaskólanum í Flatey. Voru margir á fundi og voru allir fundarmenn við gluggahlið skólastofunnar, nema ég þóttist ganga um gólf hins vegar og vera að verja eitthvert málefni, er ég hafði með höndum. Þá kom úr hópnum maður, sem ég þekkti ekki, nam staðar við hægri hlið mér og mælti fram þessa vísu:“ Snæbjörn vaknaði við og sagði konu sinni drauminn og taldi að hann vissi á dauða einhvers   MEIRA ↲
Enginn veit um ævilokin öðrum fremur;
enginn veit hver aftur kemur,
enginn veit hvar staðar nemur.