Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nú er úti geðill gola

Flokkur:Veðurvísur


Tildrög

Veðurlýsing sem skáldið hefur skrifað í Póesíubók árið 1881.
Nú er úti geðill gola,
gaman væri slíkt að þola
ef ég vissi upp á hár
tíðarfarið skjótt að skáni
og skaflaprýðin burtu hláni
sem að lagðist á í ár.