| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Hver er sá við stokkinn stendur

Höfundur:Jón Þorláksson
Bls.399-400
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Vísan er kveðin þegar Jón Sigurðsson Bæsárkálfur kom að rúmi séra Jóns nafna síns.

Skýringar

Vísan er sögð höfð eftir tveim handritum í Ljóðabók Jóns Þorlákssonar.
Hver er sá við stokkinn stendur
stuttur maður, gildur þó,
með þykkvan búk og þrifnar hendur?
Það mun vera nabbagó.
Dinglar við hann duluskegg,
dávænt þykir Helgu um segg.
Nennir hann ei neitt að skrifa.
Nafni verður þó að lifa.