| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Ef ég kemst í ellinni

Flokkur:Svarvísur


Um heimild

Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd í Skagafirði (f. 1945) lærði vísuna og tildrög hennar svo.


Tildrög

Þura í Garði sendi Ísleifi Gíslasyni á Sauðárkróki eitt sinn þessa vísu. Ísleifur svaraði svo: Oss, sem þekkjum þínar skyssur, / þykir meira en von / að ef þú fæddir af þér Gissur / yrði hann Þorvaldsson.
Ef ég kemst í ellinni
eftir glöp og skyssur
í eina sæng með Ísleifi
annar fæddist Gissur.

(Sjá Oss, sem þekkjum þínar skyssur)