Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Það á að flengja þig og hengja


Tildrög

Við vísuna stendur til skýringar: Í Forester „Forester er bræðra- og lífsábyrgðarfélag (leynifélag svokallað, „secret society“), og vill gamanið stundum grána, þá er inntökuathöfn fer fram í slíkum félögum.“
Það á að flengja þig og hengja
þegar þú gengur inn.
Það er enginn efi lengur
á því drengur minn.