| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Svartadauða seinni plágan

Höfundur:Teitur Hartmann
Bls.8
Flokkur:Gamanvísur

Skýringar

Fyrirsögn: Svartidauði — Vísan er sú fyrsta af fjórum sem birtar eru í Vísnakveri Hartmanns.
Svartadauða – seinni plágan
sögð er hinni fyrri verri.
– Nú fá menn slík ógnar uppköst,
áður var það bara hnerri.