Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fjölgunar er fallin von

Höfundur:Egill Jónasson
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

„Egill meiddist og missti helming karlmennskunnar. Veiktist og var með óráði er tengdamóðir hans kom að vitja hans og vildi vita hvað að væri. Fékk ógreinileg svör og fór klökk í huga.“
Fjölgunar er fallin von,
fækka gleðinætur.
Tekið er undir tengdason,
tengdamóðir grætur.