BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Allt er í lagi okkur hjá

Höfundur:Egill Jónasson*
Bls.90
Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

„Jarðskjálftar urðu á Húsavík veturinn 1944–1945, en upptök voru ókunn. Um það bil níu mánuðum síðar fæddust mörg börn.“

Skýringar

Allt er í lagi okkur hjá,
eignast börnin hver sem getur.
Loksins bregður ljósi á
landskjálftana í fyrra vetur.